Félag Bjarna tapar tæpum tveimur milljörðum króna Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. júlí 2023 09:40 Tap á rekstri Iceland Seafood hefur reynst Bjarna dýrkeypt. Vísir/Vilhelm Fjárfestingarfélagið Sjávarsýn, í eigu Bjarna Ármannssonar, tapaði 1,9 milljörðum króna árið 2022. Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar. Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Sjá meira
Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar.
Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Sjá meira