Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Íris Hauksdóttir skrifar 24. júlí 2023 14:19 Hagamelur 17 er af mörgum talinn eitt fallegasta hús Vesturbæjar. Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Eigendur íbúðarinnar eru þau Charlotte Ólöf Jónsdóttir Biering jafnréttis- og inngildingarsérfræðingur og Bjarni Biering tónskáld. Um er að ræða eitt fallegasta hús Vesturbæjar en það er teiknað af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Hann er þekktastur fyrir teikningar sínar af Watergate byggingunni, Hótel Sögu og Háteigskirkju svo fátt eitt sé nefnt. Eignin er á tveimur hæðum, glæsileg, björt og mikið uppgerð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Hagamelur 17 er teiknaður af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Húsið er sambyggt Hagamel 15 og eru samtals fjórar íbúðir í húsinu.Eignamyndbönd Falleg innrétting með með eyju. Frontar innréttingar eru frá Haf Stúdíó. Gott skápa og vinnupláss. Ofn og combi ofn í vinnuhæð, spanhelluborð í eyju ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.Eignamyndbönd Gengið er út á svalir úr eldhúsi, þaðan eru tröppur út í garðinn.Eignamyndbönd Marmari er á eldhúsbekk, eyju og á vegg.Eignamyndbönd Stórglæsilegt alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi með gullfallegri gluggsetningu, aukin lofthæð og útgengi út í garð um fallega tvöfalda vængjahurð.Eignamyndbönd Fallegt rými sem nú er nýtt sem lestrarstofa. Tengir saman flest rými efri hæðar.Eignamyndbönd Svefnherbergin eru rúmgóð með stórum fataskápnum.Eignamyndbönd Glæsilegt nýleg uppgert baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum í sturtu. "Walk in" sturta með gleri og innbyggðum tækjum.Eignamyndbönd Mjög rúmgott með stóru fatarherbergi með fataskápum.Eignamyndbönd Gengið er inn um fallegan inngang vestan megin við húsið.Eignamyndbönd Stofan á neðri hæð er björt og rúmgóð.Eignamyndbönd Baðherbergið á neðri hæðinni er nýuppgert.Eignamyndbönd Nýleg innrétting með efri og neðri skápum ásamt efri opnum hillum. Ofn, spanhelluborð og háfur.Eignamyndbönd Stór og fallegur sameiginlegur bakgarður skiptist til helminga á mill H15 & H17.Eignamyndbönd Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Eigendur íbúðarinnar eru þau Charlotte Ólöf Jónsdóttir Biering jafnréttis- og inngildingarsérfræðingur og Bjarni Biering tónskáld. Um er að ræða eitt fallegasta hús Vesturbæjar en það er teiknað af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Hann er þekktastur fyrir teikningar sínar af Watergate byggingunni, Hótel Sögu og Háteigskirkju svo fátt eitt sé nefnt. Eignin er á tveimur hæðum, glæsileg, björt og mikið uppgerð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Hagamelur 17 er teiknaður af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Húsið er sambyggt Hagamel 15 og eru samtals fjórar íbúðir í húsinu.Eignamyndbönd Falleg innrétting með með eyju. Frontar innréttingar eru frá Haf Stúdíó. Gott skápa og vinnupláss. Ofn og combi ofn í vinnuhæð, spanhelluborð í eyju ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.Eignamyndbönd Gengið er út á svalir úr eldhúsi, þaðan eru tröppur út í garðinn.Eignamyndbönd Marmari er á eldhúsbekk, eyju og á vegg.Eignamyndbönd Stórglæsilegt alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi með gullfallegri gluggsetningu, aukin lofthæð og útgengi út í garð um fallega tvöfalda vængjahurð.Eignamyndbönd Fallegt rými sem nú er nýtt sem lestrarstofa. Tengir saman flest rými efri hæðar.Eignamyndbönd Svefnherbergin eru rúmgóð með stórum fataskápnum.Eignamyndbönd Glæsilegt nýleg uppgert baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum í sturtu. "Walk in" sturta með gleri og innbyggðum tækjum.Eignamyndbönd Mjög rúmgott með stóru fatarherbergi með fataskápum.Eignamyndbönd Gengið er inn um fallegan inngang vestan megin við húsið.Eignamyndbönd Stofan á neðri hæð er björt og rúmgóð.Eignamyndbönd Baðherbergið á neðri hæðinni er nýuppgert.Eignamyndbönd Nýleg innrétting með efri og neðri skápum ásamt efri opnum hillum. Ofn, spanhelluborð og háfur.Eignamyndbönd Stór og fallegur sameiginlegur bakgarður skiptist til helminga á mill H15 & H17.Eignamyndbönd
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira