Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í Norðurhús Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. júlí 2023 08:34 Ríkið keypti norðurhluta Norðurhúss af Landsbankanum fyrir um sex milljarða í september á síðasta ári. Stjórnarráðið Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið flytur í haust í framtíðarhúsnæði ráðuneytisins í Norðurhúsi við Austurbakka. Ráðuneytið mun þar deila húsnæðinu með utanríkisráðuneytinu og Landsbankanum. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafi frá stofnun haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli. Leitað hafi verið að húsnæði fyrir ráðuneytið frá byrjun árs 2022 og hefur Húsnæðisnefnd Stjórnarráðsins farið fyrir þeirri vinnu. Vegna hás leigukostnaðar í nágrenni við Stjórnarráðsreitinn hafi verið fallið frá áformum um leiguhúsnæði og þess í stað ákveðið að ráðuneytinu yrði fundinn staður í húsnæði í eigu ríkisins. Áætlað er að með þessu sparist yfir fimmtíu milljónir króna í leigukostnað árlega. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið mun því flytja í Norðurhús ásamt utanríkisráðuneytinu, en ríkið gerði á síðasta ári samning við Landsbankann um kaup á hluta nýs húsnæðis bankans, svokölluðu Norðurhúsi, fyrir sex milljarða. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið verður staðsett á annarri hæð en utanríkisráðuneytið á fyrstu, þriðju og fjórðu hæð. Þá verða fundarherbergi samnýtt milli ráðuneyta sem og sameiginleg rými sem eru staðsett á fyrstu hæð hússins. Þetta felur í sér talsvert hagræði en stefnt er að því að bæði ráðuneytin hefji störf á nýjum stað í október næstkomandi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir einnig að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafi frá stofnun haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli. Leitað hafi verið að húsnæði fyrir ráðuneytið frá byrjun árs 2022 og hefur Húsnæðisnefnd Stjórnarráðsins farið fyrir þeirri vinnu. Vegna hás leigukostnaðar í nágrenni við Stjórnarráðsreitinn hafi verið fallið frá áformum um leiguhúsnæði og þess í stað ákveðið að ráðuneytinu yrði fundinn staður í húsnæði í eigu ríkisins. Áætlað er að með þessu sparist yfir fimmtíu milljónir króna í leigukostnað árlega. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið mun því flytja í Norðurhús ásamt utanríkisráðuneytinu, en ríkið gerði á síðasta ári samning við Landsbankann um kaup á hluta nýs húsnæðis bankans, svokölluðu Norðurhúsi, fyrir sex milljarða. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið verður staðsett á annarri hæð en utanríkisráðuneytið á fyrstu, þriðju og fjórðu hæð. Þá verða fundarherbergi samnýtt milli ráðuneyta sem og sameiginleg rými sem eru staðsett á fyrstu hæð hússins. Þetta felur í sér talsvert hagræði en stefnt er að því að bæði ráðuneytin hefji störf á nýjum stað í október næstkomandi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira