Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 10:45 Anthony Elanga kominn í búning Nottingham Forest. Twitter/@NFFC Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira