Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2023 16:27 Gylfi og Alexandra á HM í Rússlandi árið 2018. Getty Images/Clive Rose Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fleiri fréttir „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Sjá meira
Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fleiri fréttir „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Sjá meira