Endurlífguðu orm sem hafði verið frosinn í 46 þúsund ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2023 09:28 Þráðormar af tegundinni Panagarolaimus kolymaensis höfðu verið frosnir í 46 þúsund ár þegar vísindamenn náðu að endurlífga þá. Vísindamönnum hefur tekist að þíða og endurlífga þráðorma sem höfðu legið frosnir í síberískum sífrera í um 46 þúsund ár. Ormarnir eru taldir hafa verið uppi á ísöld, á sama tíma og loðfílar og sverðtígrar. Þráðormarnir eru af tegundinni Panagarolaimus kolymaensis sem var talin löngu útdauð. Í raun voru þessir frosnu ormar ekki dauðir heldur höfðu þeir verið á dvalarstigi (e. cryptobiosis) sem gerir það að verkum að lífsmörk þeirra eru ógreinanleg. Áður töldu vísindamenn að þráðormar gætu aðeins enst á dvalarstigi í um fjörutíu ár. Nú hefur komið í ljós að þeir geta verið það rúmlega þúsund sinnum lengur. Þráðormurinn Þyrnirós Teymuras Kurzchalia, prófessor við MPI-CBG í Dresden og einn af höfundum fræðigreinar um ormana, sagði „Þessir litlu ormar gætu slegið heimsmet Guinness, hafandi verið á stigi stöðvaðrar lífsstarfsemi mun lengur en nokkur hélt að væri mögulegt.“ „Þetta er eins og ævintýrið um þyrnirós, en yfir mun lengra tímabil,“ sagði Kurzchalia einnig. Ormarnir voru vaktir til lífsins með mat og vatni. Þeir drápust eftir mánuð en hafa getið af sér meira en hundrað kynslóðir nýrra orma. Vísindamenn vita um fá dýr sem geta slökkt svona á sér til að bregðast við harðneskjulegum og ólífvænlegum umhverfisskilyrðum. Bessadýr, þráðormar og hjóldýr eru meðal þeirra fáu dýra sem geta gert það. Dýr Vísindi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Þráðormarnir eru af tegundinni Panagarolaimus kolymaensis sem var talin löngu útdauð. Í raun voru þessir frosnu ormar ekki dauðir heldur höfðu þeir verið á dvalarstigi (e. cryptobiosis) sem gerir það að verkum að lífsmörk þeirra eru ógreinanleg. Áður töldu vísindamenn að þráðormar gætu aðeins enst á dvalarstigi í um fjörutíu ár. Nú hefur komið í ljós að þeir geta verið það rúmlega þúsund sinnum lengur. Þráðormurinn Þyrnirós Teymuras Kurzchalia, prófessor við MPI-CBG í Dresden og einn af höfundum fræðigreinar um ormana, sagði „Þessir litlu ormar gætu slegið heimsmet Guinness, hafandi verið á stigi stöðvaðrar lífsstarfsemi mun lengur en nokkur hélt að væri mögulegt.“ „Þetta er eins og ævintýrið um þyrnirós, en yfir mun lengra tímabil,“ sagði Kurzchalia einnig. Ormarnir voru vaktir til lífsins með mat og vatni. Þeir drápust eftir mánuð en hafa getið af sér meira en hundrað kynslóðir nýrra orma. Vísindamenn vita um fá dýr sem geta slökkt svona á sér til að bregðast við harðneskjulegum og ólífvænlegum umhverfisskilyrðum. Bessadýr, þráðormar og hjóldýr eru meðal þeirra fáu dýra sem geta gert það.
Dýr Vísindi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira