Tvöfaldur íbúafjöldi á hinsegin hátið í Hrísey Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. júlí 2023 21:42 Mikill fjöldi var saman kominn á hátíðinni. drífa snædal Það er mikið um dýrðir í Hrísey þessa helgina. Þar er haldið upp á hinsegin daga í fyrsta sinn og er búist við því að tvöfaldur íbúafjöldi sé staddur á eyjunni yfir helgina. Drífa Snædal, sem á hús á eyjunni ásamt þremur vinkonum sínum, segir hátíðina hafa verið dásamlega hingað til. „Þetta er fyrsta hátíðin sem Hrísey heldur. Þeir sem hingað hafa komið vita að dráttarvélar eru helstu ökutækin, þannig hér var mikil gleðiganga með dráttarvélum og gangandi fólki auðvitað. Drífa var himinlifandi með hinsegin dagana. drífa snædal Um er að ræða einu hinsegin hátíðina á Akureyri, þar sem Hrísey er hluti af sveitarfélaginu Akureyri. Meðal viðstaddra voru Siggi Gunnars útvarpsmaður Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og dragdrottningin Starina. Bjarni Snæbjörnsson, sem hefur slegið í gegn með leikverki hans Góðan daginn faggi, kom einnig fram. „Hér í Hrísey býr fólk sem á börn sem eru hinsegin og þau ákváðu bara að skella í hinsegin daga,“ segir Drífa. „Ég held að það sé almenn gleði og kátína með þetta, hér er flaggað um allan bæ. Hrísey er orðinn hýr yfir helgina.“ Reiknað er með því að yfir 200 manns hafi tekið þátt í göngunni í dag. Um 120 manns hafa vetursetu í Hrísey. Gleðin heldur áfram í kvöld en ball verður haldið í félagsheimilinu þar sem Siggi Gunnars þeytir skífum fram á rauða nótt. Talið er að rúmlega 200 manns hafi látíð sjá sig í göngunni.drífa snædal Dráttarvélar eru helstu ökutækin í Hrísey og það breyttist ekki á hinsegin dögum.drífa snædal Dráttarvélarnar voru fallega skreyttar. Á myndinni er Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðiprófessor.drífa snædal Siggi Gunnars stjórnaði hátíðarhöldum.drífa snædal Mikil stemning og mikil gleði.drífa snædal Bjarni Snæbjörnsson skemmti gestum. drífa snædal Hinsegin Akureyri Hrísey Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Drífa Snædal, sem á hús á eyjunni ásamt þremur vinkonum sínum, segir hátíðina hafa verið dásamlega hingað til. „Þetta er fyrsta hátíðin sem Hrísey heldur. Þeir sem hingað hafa komið vita að dráttarvélar eru helstu ökutækin, þannig hér var mikil gleðiganga með dráttarvélum og gangandi fólki auðvitað. Drífa var himinlifandi með hinsegin dagana. drífa snædal Um er að ræða einu hinsegin hátíðina á Akureyri, þar sem Hrísey er hluti af sveitarfélaginu Akureyri. Meðal viðstaddra voru Siggi Gunnars útvarpsmaður Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og dragdrottningin Starina. Bjarni Snæbjörnsson, sem hefur slegið í gegn með leikverki hans Góðan daginn faggi, kom einnig fram. „Hér í Hrísey býr fólk sem á börn sem eru hinsegin og þau ákváðu bara að skella í hinsegin daga,“ segir Drífa. „Ég held að það sé almenn gleði og kátína með þetta, hér er flaggað um allan bæ. Hrísey er orðinn hýr yfir helgina.“ Reiknað er með því að yfir 200 manns hafi tekið þátt í göngunni í dag. Um 120 manns hafa vetursetu í Hrísey. Gleðin heldur áfram í kvöld en ball verður haldið í félagsheimilinu þar sem Siggi Gunnars þeytir skífum fram á rauða nótt. Talið er að rúmlega 200 manns hafi látíð sjá sig í göngunni.drífa snædal Dráttarvélar eru helstu ökutækin í Hrísey og það breyttist ekki á hinsegin dögum.drífa snædal Dráttarvélarnar voru fallega skreyttar. Á myndinni er Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðiprófessor.drífa snædal Siggi Gunnars stjórnaði hátíðarhöldum.drífa snædal Mikil stemning og mikil gleði.drífa snædal Bjarni Snæbjörnsson skemmti gestum. drífa snædal
Hinsegin Akureyri Hrísey Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira