Enska úrvalsdeildin kynnir lengri uppbótartíma í anda HM Andri Már Eggertsson skrifar 1. ágúst 2023 06:01 Það verður gaman að fylgjast með hvernig lengri uppbótartími mun hafa áhrif á deildina Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út að á næsta tímabili verður lengri uppbótartími líkt og var á HM í Katar árið 2022 og á heimsmeistaramóti kvenna sem stendur yfir. Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira