Innherji

„Stóra spurningin“ er hvað Icelandair ætlar að gera með sterka sjóð­stöðu

Hörður Ægisson skrifar
Hlutabréfaverð Icelandair hefur lækkað um tólf prósent frá birtingu uppgjörs annars fjórðungs fyrir tæplega tveimur vikum.
Hlutabréfaverð Icelandair hefur lækkað um tólf prósent frá birtingu uppgjörs annars fjórðungs fyrir tæplega tveimur vikum. Vísir/Vilhelm

Útlit er fyrir að Icelandair muni fara langt með að skila nærri hundrað milljóna Bandaríkjadala rekstrarhagnaði á árinu 2023, um fimmfalt meira en í fyrra, að sögn hlutabréfagreinenda sem verðmetur félagið um 50 prósentum yfir núverandi markaðsgengi. Sjóðstaða Icelandair, sem nemur um 75 prósentum af markaðsvirði flugfélagsins, hefur aldrei verið sterkari en stjórnendur segja að ekki standi til að nýta þá fjármuni til að greiða hraðar niður skuldir.


Tengdar fréttir

Sterkasta lausa­fjár­staða í sögu Icelandair

Flugfélagið Icelandair hagnaðist um 1,9 milljarða á öðrum ársfjórðungi 2023. Um er að ræða bestu afkomu félagsins á þeim ársfjörðungi síðan 2016. Forstjóri Icelandair segist stoltur af rekstrarniðurstöðunni.

Segir nýju Airbus-þoturnar fullkomnar fyrir Icelandair

Icelandair skrifaði í dag undir samning um kaup á allt að 25 Airbus-þotum. Jafnframt hefur félagið gert leigusamning um fjórar Airbus- þotur og verða þær fyrstu afhentar fyrir lok næsta árs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×