Innipúkar eiga von á góðu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. ágúst 2023 12:14 Ásgeir Guðmundsson, yfirstríðnispúki Innipúkans. vísir Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. „Þetta gengur allt mjög vel og miðasala er svakalega góð,“ segir Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans. „Það lítur út fyrir að það verði hrikalega góð stemning í Reykjavík eins og öll fyrri ár.“ Innipúkinn verður haldinn í 21. skiptið í ár. Ingólfsstræti verður lokað í þágu hátíðarinnar og fer dagskráin fram í Gamla bíó og á efri hæð skemmtistaðarins Röntgen. Meðal flytjenda eru Moses Hightower, GDRN, Skrattar, Sykur og Birnir. „Þetta eru hátt í þrjátíu atriði sem koma fram. Það er gaman að fá loksins að sjá mörg af þessum böndum stíga á svið hér í Reykjavík þar sem tónleikahald hefur verið á undanhaldi,“ segir Ásgeir. Rætt var við Ásgeir á síðasta ári á Ingólfsstræti: Ákvörðun var tekin um að færa hátíðina á Ingólfsstræti fyrir fjórum árum. „Við þurftum svo að aflýsa með dags fyrirvara 2020 og svo með viku fyrirvara 2021. Loksins náðum við að halda þetta þarna í fyrra. Það gekk svona svakalega vel þannig við ákváðum að gera það aftur. Enda er Gamla bíó eitt glæsilegasta tónleikahús landsins.“ Skilaboð Ásgeirs fyrir helgina eru skýr: „Að skemmta sér vítt og breitt um þetta fallega land. Gera þjóð okkar og náttúru þann greiða að skemmta okkur fallega með bros á vör.“ Reykjavík Tónlist Menning Innipúkinn Tengdar fréttir Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Sjá meira
„Þetta gengur allt mjög vel og miðasala er svakalega góð,“ segir Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans. „Það lítur út fyrir að það verði hrikalega góð stemning í Reykjavík eins og öll fyrri ár.“ Innipúkinn verður haldinn í 21. skiptið í ár. Ingólfsstræti verður lokað í þágu hátíðarinnar og fer dagskráin fram í Gamla bíó og á efri hæð skemmtistaðarins Röntgen. Meðal flytjenda eru Moses Hightower, GDRN, Skrattar, Sykur og Birnir. „Þetta eru hátt í þrjátíu atriði sem koma fram. Það er gaman að fá loksins að sjá mörg af þessum böndum stíga á svið hér í Reykjavík þar sem tónleikahald hefur verið á undanhaldi,“ segir Ásgeir. Rætt var við Ásgeir á síðasta ári á Ingólfsstræti: Ákvörðun var tekin um að færa hátíðina á Ingólfsstræti fyrir fjórum árum. „Við þurftum svo að aflýsa með dags fyrirvara 2020 og svo með viku fyrirvara 2021. Loksins náðum við að halda þetta þarna í fyrra. Það gekk svona svakalega vel þannig við ákváðum að gera það aftur. Enda er Gamla bíó eitt glæsilegasta tónleikahús landsins.“ Skilaboð Ásgeirs fyrir helgina eru skýr: „Að skemmta sér vítt og breitt um þetta fallega land. Gera þjóð okkar og náttúru þann greiða að skemmta okkur fallega með bros á vör.“
Reykjavík Tónlist Menning Innipúkinn Tengdar fréttir Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Sjá meira
Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30