Ekkert mál að græja hjólastólapall fyrir næstu Þjóðhátíð Árni Sæberg skrifar 9. ágúst 2023 14:00 Jónas Guðbjörn vill ólmur verða við óskum Dags Steins, sem er til hægri ásamt aðstoðarmönnum sínum Gabríel Mána og Fannari Guðna. Vísir Formaður Þjóðhátíðarnefndar tekur vel í hugmyndir manns, sem mætti í hjólastól í Herjólfsdal um helgina, og heitir því að bæta aðgengi fyrir næstu hátíð. Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“ Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Dagur Steinn Elfu Ómarsson skoraði á dögunum á forsvarsmenn Þjóðhátíðar að bæta aðstöðu fyrir þá sem mæta á hátíðina í hjólastól. Dagur og tveir starfsmenn hans gáfust upp á troðningnum í dalnum og fóru heim fyrir síðasta kvöldið. Í samtali við fréttastofu segir Dagur að þegar mesta stemningin hafi verið í dalnum hafi það reynst erfitt að halda sér frá troðningi. Hann hafi þurft að fá fólk til þess að skýla sér og að erfitt hafi verið að skemmta sér þegar setja þurfti öryggið í fyrsta sæti. Hann skoraði því á Eyjamenn að hafa aðstöðuna í lagi á næsta ári og nefndi til dæmis hjólastólapall við hljóðmannabúrið aftast á dansgólfinu við aðalsviðið. Búinn að heyra í Degi Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar, líst vel á hugmyndir Dags. „Við þiggjum allar góða ábendingar um allt sem tengist Þjóðhátíð og fögnum því að allir fái að vera með. Það hafa alltaf verið hjólastólar í dalnum en að græja svona séraðstöðu fyrir þá er bara ekkert mál,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Þá segir hann að verkefnið verði unnið í samstarfi við þá sem það skiptir máli. „Ég er allavega búinn að senda honum skilaboð honum Degi, sem kom með þessa ábendingu, og fá símanúmer hjá honum. Mig langar að heyra í honum og gera þetta í samráði við hann. Allir velkomnir að ári Að lokum segir Jónas Guðbjörn að Þjóðhátíð í ár hafi að öðru leyti gengið með eindæmum vel og að hann hlakki til að sjá sem flesta að ári. „Við viljum fá alla á þjóðhátíð, það eru allir velkomnir á Þjóðhátíð.“
Þjóðhátíð í Eyjum Málefni fatlaðs fólks Vestmannaeyjar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira