Covid gerir sjúklingum og starfsfólki enn lífið leitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 06:46 Hildur segir að á hverjum tíma séu sirka tíu til fimmtán manns inniliggjandi með Covid á spítalanum. Vísir/Vilhelm Covid heldur áfram að gera starfsfólki Landspítalans og sjúklingum lífið leitt að sögn formanns farsóttanefndar Landspítalans. Ekki er lengur haldið bókhald yfir fjölda Covid smita á spítalanum en faraldur er á fimm til sex legudeildum. „Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Sjá meira
„Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Sjá meira