Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 13:15 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes í bandaríska háskólakörfuboltanum og er risastjarna í bandarískum íþróttum í dag. Getty/Maddie Meyer Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur. Caitlin Clark sló rækilega í gegn með Iowa skólanum á síðustu leiktíð og safnaði af sér einstaklingsverðlaunum. Hún var kosinn leikmaður ársins og er nú stórstjarna í bandarískum íþróttum. Hún vakti líka mikla athygli á kvennakörfunni enda tilþrif hennar oft stórbrotin þar sem hún raðaði niður þristum og gaf frábærar stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Caitlin Clark var með 27,8 stig, 8,6 stoðsendingar og 7,1 frákast að meðaltali í leik með Iowa liðinu en þetta var hennar næstsíðasta tímabil með liðinu. Vinsældir Caitlin gerðu það að verkum að ársmiðar seldust strax upp á leiki liðsins á komandi vetri og eftirspurnin var gríðarleg. Iowa ætlar að nýta sér meðbyrinn með því að færa einn heimaleik kvennakörfuboltaliðsins út á fótboltaleikvang skólans og setja með því nýtt áhorfendamet. Leikurinn er á móti DePaul háskólanum og fer fram á Kinnick leikvanginum sem tekur 69 þúsund manns í sæti. Gamla áhorfandametið hjá körfuboltaliði skólans er 29.619 manns fá árinu 2002. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Caitlin Clark sló rækilega í gegn með Iowa skólanum á síðustu leiktíð og safnaði af sér einstaklingsverðlaunum. Hún var kosinn leikmaður ársins og er nú stórstjarna í bandarískum íþróttum. Hún vakti líka mikla athygli á kvennakörfunni enda tilþrif hennar oft stórbrotin þar sem hún raðaði niður þristum og gaf frábærar stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Caitlin Clark var með 27,8 stig, 8,6 stoðsendingar og 7,1 frákast að meðaltali í leik með Iowa liðinu en þetta var hennar næstsíðasta tímabil með liðinu. Vinsældir Caitlin gerðu það að verkum að ársmiðar seldust strax upp á leiki liðsins á komandi vetri og eftirspurnin var gríðarleg. Iowa ætlar að nýta sér meðbyrinn með því að færa einn heimaleik kvennakörfuboltaliðsins út á fótboltaleikvang skólans og setja með því nýtt áhorfendamet. Leikurinn er á móti DePaul háskólanum og fer fram á Kinnick leikvanginum sem tekur 69 þúsund manns í sæti. Gamla áhorfandametið hjá körfuboltaliði skólans er 29.619 manns fá árinu 2002.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira