Stelpurnar vilja bæta áhorfendametið um fjörutíu þúsund manns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 13:15 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes í bandaríska háskólakörfuboltanum og er risastjarna í bandarískum íþróttum í dag. Getty/Maddie Meyer Ein allra vinsælasta körfuboltakona Bandaríkjanna er enn að spila í háskólaboltanum og hún verður þar áfram næsta vetur. Caitlin Clark sló rækilega í gegn með Iowa skólanum á síðustu leiktíð og safnaði af sér einstaklingsverðlaunum. Hún var kosinn leikmaður ársins og er nú stórstjarna í bandarískum íþróttum. Hún vakti líka mikla athygli á kvennakörfunni enda tilþrif hennar oft stórbrotin þar sem hún raðaði niður þristum og gaf frábærar stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Caitlin Clark var með 27,8 stig, 8,6 stoðsendingar og 7,1 frákast að meðaltali í leik með Iowa liðinu en þetta var hennar næstsíðasta tímabil með liðinu. Vinsældir Caitlin gerðu það að verkum að ársmiðar seldust strax upp á leiki liðsins á komandi vetri og eftirspurnin var gríðarleg. Iowa ætlar að nýta sér meðbyrinn með því að færa einn heimaleik kvennakörfuboltaliðsins út á fótboltaleikvang skólans og setja með því nýtt áhorfendamet. Leikurinn er á móti DePaul háskólanum og fer fram á Kinnick leikvanginum sem tekur 69 þúsund manns í sæti. Gamla áhorfandametið hjá körfuboltaliði skólans er 29.619 manns fá árinu 2002. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Sjá meira
Caitlin Clark sló rækilega í gegn með Iowa skólanum á síðustu leiktíð og safnaði af sér einstaklingsverðlaunum. Hún var kosinn leikmaður ársins og er nú stórstjarna í bandarískum íþróttum. Hún vakti líka mikla athygli á kvennakörfunni enda tilþrif hennar oft stórbrotin þar sem hún raðaði niður þristum og gaf frábærar stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Caitlin Clark var með 27,8 stig, 8,6 stoðsendingar og 7,1 frákast að meðaltali í leik með Iowa liðinu en þetta var hennar næstsíðasta tímabil með liðinu. Vinsældir Caitlin gerðu það að verkum að ársmiðar seldust strax upp á leiki liðsins á komandi vetri og eftirspurnin var gríðarleg. Iowa ætlar að nýta sér meðbyrinn með því að færa einn heimaleik kvennakörfuboltaliðsins út á fótboltaleikvang skólans og setja með því nýtt áhorfendamet. Leikurinn er á móti DePaul háskólanum og fer fram á Kinnick leikvanginum sem tekur 69 þúsund manns í sæti. Gamla áhorfandametið hjá körfuboltaliði skólans er 29.619 manns fá árinu 2002.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik