Aldrei stoltari af sér en í einni af greinum heimsleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 08:40 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú verið meðal sjö hæstu á sjö heimsleikum í CrossFit á ferlunum, þar unnið tvo heimsmeistaratitla og alls komist fjórum sinnum á verðlaunapall. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og fjórum sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var samt ein grein hennar á síðustu heimsleikum sem gerði hana stoltari en nokkurn tímann fyrr. Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Katrín Tanja endaði í sjöunda sæti á heimsleikum í ár en þetta voru endurkomuleikar hjá henni eftir að hún komst ekki á heimsleikana í fyrra. Katrín hefur vissulega klárað margar greinar glæsilega á heimsleikunum, bæði þegar hún vann heimsmeistaratitilinn en líka þegar hún náði öðru sætinu eins og heimsleikunum 2020. Á heimsleikunum 2023 komst hún aftur á móti yfir þröskuld sem hafði verið henni oft erfiður í gegnum tíðina. „Aldrei verið stoltari af grein hjá mér. Tólf ár að baki á í ferli mínum og þetta var í fyrsta skiptið sem mér tókst að klára muscle up grein. Ánægð, stolt og hafði meira að segja gaman af hringjunum,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún birti með þessu myndasyrpu af sér klára þessa æfingu og fagna með þjálfara sínum Matt Fraser að henni lokinni. „Flettið myndunum og sjáið hvað ég var hátt uppi eftir æfinguna. Ég náði kannski bara níunda sætinu í greininni en fyrir mig og teymið mitt þá var þetta stór sigur,“ skrifaði Katrín. „Ég þakklát þjálfurunum mínum fyrir að sýna mér endalausa þolinmæði í hringjunum,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira