Hádegisfréttir Bylgjunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2023 11:50 Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Dómsmálaráðherra telur ný útlendingalög vera að virka og ítrekar að flóttafólki sem hefur fengi lokasynjun í kerfinu beri að fara af landi brott. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir að velta flóttamönnum sem hafa verið þjónustusviptir yfir á sveitarfélögin - sem félagsmálaráðherra sagði fyrir helgi að ættu að aðstoða. Rætt verður við Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Píratar undirbúa nú lagabreytingartillögu til að fella út ákvæði í nýjum útlendingalögum sem heimilar að svipta flóttafólk þjónustu. Þangað til telja þau rétt að ráðherra hvetji til þess að ákvæðinu verði ekki áfram beitt. Náttúruvársérfræðingur segir erfitt að meta til um hvenær eða hvort það komi til eldgoss í Öskju á næstunni. Rólegt hafi verið á svæðinu síðasta sólarhring. Stöðufundur verði haldinn í dag. Olga Carmona reyndist hetja Spánverja er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri gegn Svíum í undanúrslitum HM kvenna í knattspyrnu í Nýja Sjálandi í morgun. Spánverjar eru því á leið í úrslit, en öll mörk leiksins voru skoruð á seinustu tíu mínútum venjulegs leiktíma. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Rætt verður við Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Píratar undirbúa nú lagabreytingartillögu til að fella út ákvæði í nýjum útlendingalögum sem heimilar að svipta flóttafólk þjónustu. Þangað til telja þau rétt að ráðherra hvetji til þess að ákvæðinu verði ekki áfram beitt. Náttúruvársérfræðingur segir erfitt að meta til um hvenær eða hvort það komi til eldgoss í Öskju á næstunni. Rólegt hafi verið á svæðinu síðasta sólarhring. Stöðufundur verði haldinn í dag. Olga Carmona reyndist hetja Spánverja er hún skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri gegn Svíum í undanúrslitum HM kvenna í knattspyrnu í Nýja Sjálandi í morgun. Spánverjar eru því á leið í úrslit, en öll mörk leiksins voru skoruð á seinustu tíu mínútum venjulegs leiktíma. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira