Njósnað um enska kvennalandsliðið úr lofti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 15:00 Ensku landsliðskonurnar Ellie Roebuck og Chloe Kelly á leiðinni út á æfingu fyrir undanúrslitaleikinn á móti Ástralíu. Getty/Naomi Baker Evrópumeistarar Englands mæta heimakonum í Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í fyrramálið. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira