Game of Thrones-leikarinn Darren Kent látinn 36 ára að aldri Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 09:59 Darren Kent, annar frá vinstri, ásamt leikurunum Nathalie Emmanuel, Emiliu Clark og Trevor Allan Davis sem hann lék með í Game of Thrones. Facebook Leikarinn Darren Kent, þekktastur fyrir leik sinn í Game of Thrones, er látinn 36 ára að aldri. Ekki kemur fram hvernig hann lést en hann hafði glímt við sjaldgæfan húðsjúkdóm, beinþynningu og liðagigt í mörg ár. Umboðsskrifstofan Carey Dodd Associates greindi frá andláti hans á Facebook á þriðjudag. Þar kom fram að Kent hefði dáið friðsamlega umvafinn fjölskyldu og vinum. Kent var fæddur og uppalinn í Essex. Hann lærði við leiklistaháskólann Italia Conti og útskrifaðist þaðan árið 2007. Fyrsta stóra rulla hans var í hryllingsmyndinni Mirrors árið 2008. Eftir það lék hann í fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og stuttmynda, þar á meðal Snow White and the Huntsman, EastEnders, Shameless og Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves sem kom út fyrr á árinu. Þekktasta hlutverk hans var þó vafalaust þegar hann lék geitahirði sem fór með látna dóttur sína til Daenerys Targaryen eftir að hún var drepin af dreka í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Andlát Hollywood Bretland Game of Thrones Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira
Umboðsskrifstofan Carey Dodd Associates greindi frá andláti hans á Facebook á þriðjudag. Þar kom fram að Kent hefði dáið friðsamlega umvafinn fjölskyldu og vinum. Kent var fæddur og uppalinn í Essex. Hann lærði við leiklistaháskólann Italia Conti og útskrifaðist þaðan árið 2007. Fyrsta stóra rulla hans var í hryllingsmyndinni Mirrors árið 2008. Eftir það lék hann í fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og stuttmynda, þar á meðal Snow White and the Huntsman, EastEnders, Shameless og Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves sem kom út fyrr á árinu. Þekktasta hlutverk hans var þó vafalaust þegar hann lék geitahirði sem fór með látna dóttur sína til Daenerys Targaryen eftir að hún var drepin af dreka í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Andlát Hollywood Bretland Game of Thrones Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Fleiri fréttir Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Sjá meira