Fjórir nýliðar og Birna aftur valin í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 12:13 Birna Valgerður Benónýsdóttir átti mjög gott tímabil í fyrra og er nú aftur komin í íslenska landsliðið. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, gerði miklar breytingar á landsliðshópi sínum fyrir tvo æfingaleiki við Svíþjóð sem fara fram á föstudag og laugardag. Íslenska kvennalandsliðið lagði af stað til Södertalje í Svíþjóð í morgun en þessir leikir er liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2025 sem byrjar í nóvember. Benedikt valdi aftur keflvíska miðherjann Birnu Valgerði Benónýsdóttur í hópinn og það er ánægjulegt að sjá hana gefa aftur kost á sér í landsliðið. Benedikt tók einnig fjóra nýliða með í ferðina en það eru Haukakonan Sólrún Inga Gísladóttir, Valskonan Sara Líf Boama, ÍR-ingurinn Hanna Þráinsdóttir og Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir. Þóra Kristin Jónsdóttir er reyndasti leikmaður hópsins með 29 leiki en hún er nýkomin heim til Hauka. Fjórir leikmenn liðsins eru leikmenn Keflavíkur auk þess að Keflvíkingurinn Þóranna Hodge-Carr, sem spilar í bandaríska háskólaboltanum, er einnig með. Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið lagði af stað til Södertalje í Svíþjóð í morgun en þessir leikir er liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2025 sem byrjar í nóvember. Benedikt valdi aftur keflvíska miðherjann Birnu Valgerði Benónýsdóttur í hópinn og það er ánægjulegt að sjá hana gefa aftur kost á sér í landsliðið. Benedikt tók einnig fjóra nýliða með í ferðina en það eru Haukakonan Sólrún Inga Gísladóttir, Valskonan Sara Líf Boama, ÍR-ingurinn Hanna Þráinsdóttir og Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir. Þóra Kristin Jónsdóttir er reyndasti leikmaður hópsins með 29 leiki en hún er nýkomin heim til Hauka. Fjórir leikmenn liðsins eru leikmenn Keflavíkur auk þess að Keflvíkingurinn Þóranna Hodge-Carr, sem spilar í bandaríska háskólaboltanum, er einnig með. Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði
Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira