Nýjasti Þórsarinn hittir liðsfélagana fyrst í æfingaferð í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 16:16 Jovi Ljubetic mun reyna að hjálpa nýliðunum að fóta sig í Subway deildinni í vetur. Instagram/@j.ljubetic Nýliðar Þórsara í Subway deild kvenna í körfubolta hafa samið við 23 ára bakvörð frá Síle fyrir komandi átök í vetur. Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk) Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk)
Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik