Rússneska farið á braut um tunglið Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 15:26 Tunglfarinu Luna-25 var skotið á loft með Soyuz-eldflaug frá Vostotsjníj í austanverðu Rússlandi föstudaginn 11. ágúst. Vísir/EPA Luna-25, fyrsta rússneska tunglfarið í tæpa hálfa öld, komst á braut um tunglið í gær. Farið á að fara fimm brautir í kringum tunglið áður en reynt verður að lenda því á suðurpólnum á mánudag. Rússar etja nú kappi við Indverja um að verða fyrstir til þess að lenda geimfari á suðurpól tunglsins. Svæðið þykir sérstaklega áhugavert þar sem talið er að vatnís gæti verið að finna í botni gíga í varanlegu myrkri. Vinnanlegt vatn væri dýrmæt auðlind fyrir framtíðarkönnun og landnám tunglsins, meðal annars sem hráefni í eldflaugaeldsneyti. Luna-25 er fyrsta rússneska geimfarið sem kemst á braut um tunglið frá því að Luna-24 gerði það árið 1976. Anatolíj Zak, höfundur vefsíðu sem fylgist með geimáætlun Rússa, segir Reuters-fréttastofunni að áfanginn sé mikilvægur. „Sumir kallað þetta annað tunglkapphlaupið þannig að það er mjög mikilvægt fyrir Rússland að halda áætluninni áfram. Luna-25 er ekki bara einn leiðangur, hann er hluti af mun stærri áætlun sem nær tíu ár inn í framtíðina,“ segir Zak. Tunglfarinu er ætlað að safna sýnum af tunglgrjóti og ryki til þess að vísindamenn geti áttað sig betur á aðstæðum þar sem mannabústaðir gætu mögulega risið í framtíðinni. Rússland Tækni Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Rússar á leið til tunglsins Rússar skutu tunglfarinu Luna-25 á loft í morgun í fyrstu tunglferð landsins í 47 ár. Geimfarið á að lenda 23. ágúst á tunglinu, sama dag og indverska tunglfarið sem fór á loft í júlí. 11. ágúst 2023 07:10 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Rússar etja nú kappi við Indverja um að verða fyrstir til þess að lenda geimfari á suðurpól tunglsins. Svæðið þykir sérstaklega áhugavert þar sem talið er að vatnís gæti verið að finna í botni gíga í varanlegu myrkri. Vinnanlegt vatn væri dýrmæt auðlind fyrir framtíðarkönnun og landnám tunglsins, meðal annars sem hráefni í eldflaugaeldsneyti. Luna-25 er fyrsta rússneska geimfarið sem kemst á braut um tunglið frá því að Luna-24 gerði það árið 1976. Anatolíj Zak, höfundur vefsíðu sem fylgist með geimáætlun Rússa, segir Reuters-fréttastofunni að áfanginn sé mikilvægur. „Sumir kallað þetta annað tunglkapphlaupið þannig að það er mjög mikilvægt fyrir Rússland að halda áætluninni áfram. Luna-25 er ekki bara einn leiðangur, hann er hluti af mun stærri áætlun sem nær tíu ár inn í framtíðina,“ segir Zak. Tunglfarinu er ætlað að safna sýnum af tunglgrjóti og ryki til þess að vísindamenn geti áttað sig betur á aðstæðum þar sem mannabústaðir gætu mögulega risið í framtíðinni.
Rússland Tækni Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Rússar á leið til tunglsins Rússar skutu tunglfarinu Luna-25 á loft í morgun í fyrstu tunglferð landsins í 47 ár. Geimfarið á að lenda 23. ágúst á tunglinu, sama dag og indverska tunglfarið sem fór á loft í júlí. 11. ágúst 2023 07:10 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Rússar á leið til tunglsins Rússar skutu tunglfarinu Luna-25 á loft í morgun í fyrstu tunglferð landsins í 47 ár. Geimfarið á að lenda 23. ágúst á tunglinu, sama dag og indverska tunglfarið sem fór á loft í júlí. 11. ágúst 2023 07:10
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent