Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda Hera Hilmarsdóttir skrifar 18. ágúst 2023 16:31 Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Af hverju stundum við þá hvalveiðar? Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við lifum ekki á hvalkjöti. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Þjóð okkar stendur ekki og fellur með þessum iðnaði. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum á hvölum að halda. Hvalir dreifa næringarefni um höf heimsins. Hvalir næra svif, litlu lífverurnar í hafinu og saman búa allar lífverur hafsins til helming af súrefni jarðar. Við þurfum á þeim að halda. Við þurfum á súrefni að halda. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum lifandi náttúru fjölbreytta náttúru sem heldur okkur á lífi. Fæðir okkur og nærir. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum samlíf með náttúru okkar lífríki og öðrum lifandi jarðarbúum. Framtíð fyrir börnin okkar sjálfbær störf fyrir þjóðina okkar. Hvalir eru þjóðinni meira virði lifandi en dauðir. Af hverju getur ekki tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum að hætta hvalveiðum? Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld á Hvala Gala viðburðinum, Hvalasafninu Granda! FILM Gala-heimildarmyndir um hvali byrja kl.17 og leiða inn í kvöld stútfullt af tónlistaratriðum frá kl.20. Frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Þökkum allan stuðning og hvetjum fólk að halda áfram að afla sér upplýsinga um hvali og afleiðinga hvalveiða, sem og deila þeim með vinum og vandamönnum. Hver rödd skiptir máli. Hera Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Tengdar fréttir Er nauðsynlegt að skjóta þá? Bubbi Morthens fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 18. ágúst 2023 10:00 Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 17. ágúst 2023 14:01 Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00 Reikistjörnur Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 15. ágúst 2023 08:02 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 14. ágúst 2023 12:01 Hvalveiðar eru græðgi Sóley Stefánsdóttir skrifar um hvalveiðar. 13. ágúst 2023 14:04 Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Skoðun Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Sjá meira
Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Af hverju stundum við þá hvalveiðar? Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við lifum ekki á hvalkjöti. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Þjóð okkar stendur ekki og fellur með þessum iðnaði. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum á hvölum að halda. Hvalir dreifa næringarefni um höf heimsins. Hvalir næra svif, litlu lífverurnar í hafinu og saman búa allar lífverur hafsins til helming af súrefni jarðar. Við þurfum á þeim að halda. Við þurfum á súrefni að halda. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum lifandi náttúru fjölbreytta náttúru sem heldur okkur á lífi. Fæðir okkur og nærir. Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda. Við þurfum samlíf með náttúru okkar lífríki og öðrum lifandi jarðarbúum. Framtíð fyrir börnin okkar sjálfbær störf fyrir þjóðina okkar. Hvalir eru þjóðinni meira virði lifandi en dauðir. Af hverju getur ekki tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum að hætta hvalveiðum? Hlökkum til að sjá ykkur í kvöld á Hvala Gala viðburðinum, Hvalasafninu Granda! FILM Gala-heimildarmyndir um hvali byrja kl.17 og leiða inn í kvöld stútfullt af tónlistaratriðum frá kl.20. Frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Þökkum allan stuðning og hvetjum fólk að halda áfram að afla sér upplýsinga um hvali og afleiðinga hvalveiða, sem og deila þeim með vinum og vandamönnum. Hver rödd skiptir máli. Hera
Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 17. ágúst 2023 14:01
Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun