Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 18. ágúst 2023 21:36 Valgerður Árnadóttir og Hera Hilmarsdóttir, talskonur Hvalavina. Svokallað hvalagala er haldin á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann. Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“ Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira