„Þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2023 11:31 Hólmar Örn segir menn ekki þurfa að hafa mikið fyrir því að gíra sig upp fyrir leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Mikilvægi leiks Vals og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld dylst ekki Hólmari Erni Eyjólfssyni, varnarmanni fyrrnefnda liðsins. Valur þarf á sigri að halda í toppbaráttunni. „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég held að þetta verði virkilega skemmtilegur leikur. Það er gott veður, verður full stúka og ég held þetta verði mjög skemmtilegt,“ segir Hólmar. 20. umferðin fer af stað í dag svo að eftir leik kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni áður en deildinni er skipt upp og þá taka við leikir milli efstu sex liðanna. Það er því nóg eftir af mótinu. Það kom sér hins vegar illa fyrir Val að tapa stigum gegn botnliði Keflavíkur í síðustu umferð en Víkingur vann sinn leik og jók forskot sitt á toppi deildarinnar í átta stig. „Algjörlega. Þetta hefði munað um ef við hefðum unnið Keflavík en engu að síður er þetta stórleikur og við þurfum að ná góðum úrslitum úr þessum leik til að halda okkur í baráttunni um fyrsta sætið. Það er mjög mikið undir fyrir okkur,“ segir Hólmar. Eini leikurinn sem Víkingur hefur tapað í sumar var gegn Val og þekkja Valsmenn því hvað þarf til að sigra toppliðið. „Þetta er nú bara fótboltaleikur samt sem áður. En við förum í alla leiki til að vinna þá. Við höfum unnið þá áður á tímabilinu og vonumst til að geta sýnt fram á sömu frammistöðu og við gerðum þá,“ segir Hólmar. En hversu gott er þetta Víkingslið? „Þeir hafa sýnt fram á styrkleika í mörgum mismunandi þáttum. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og opnum leik, eru bæði physical og vel spilandi. Þetta er mjög gott lið, en við erum það líka. Þetta eru tvö bestu liðin á landinu í dag og þetta verður toppleikur í kvöld,“ segir Hólmar sem segir menn spennta fyrir kvöldinu. „Menn eru spenntir og eins og við vitum allir er mikið undir hjá okkur í þessum leik. Það þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta verkefni,“ segir Hólmar. Leikur Vals og Víkings hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég held að þetta verði virkilega skemmtilegur leikur. Það er gott veður, verður full stúka og ég held þetta verði mjög skemmtilegt,“ segir Hólmar. 20. umferðin fer af stað í dag svo að eftir leik kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni áður en deildinni er skipt upp og þá taka við leikir milli efstu sex liðanna. Það er því nóg eftir af mótinu. Það kom sér hins vegar illa fyrir Val að tapa stigum gegn botnliði Keflavíkur í síðustu umferð en Víkingur vann sinn leik og jók forskot sitt á toppi deildarinnar í átta stig. „Algjörlega. Þetta hefði munað um ef við hefðum unnið Keflavík en engu að síður er þetta stórleikur og við þurfum að ná góðum úrslitum úr þessum leik til að halda okkur í baráttunni um fyrsta sætið. Það er mjög mikið undir fyrir okkur,“ segir Hólmar. Eini leikurinn sem Víkingur hefur tapað í sumar var gegn Val og þekkja Valsmenn því hvað þarf til að sigra toppliðið. „Þetta er nú bara fótboltaleikur samt sem áður. En við förum í alla leiki til að vinna þá. Við höfum unnið þá áður á tímabilinu og vonumst til að geta sýnt fram á sömu frammistöðu og við gerðum þá,“ segir Hólmar. En hversu gott er þetta Víkingslið? „Þeir hafa sýnt fram á styrkleika í mörgum mismunandi þáttum. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og opnum leik, eru bæði physical og vel spilandi. Þetta er mjög gott lið, en við erum það líka. Þetta eru tvö bestu liðin á landinu í dag og þetta verður toppleikur í kvöld,“ segir Hólmar sem segir menn spennta fyrir kvöldinu. „Menn eru spenntir og eins og við vitum allir er mikið undir hjá okkur í þessum leik. Það þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta verkefni,“ segir Hólmar. Leikur Vals og Víkings hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira