Útlit er fyrir að sjóðsstaða Play verði „þung um áramót“

Útlit er fyrir að sjóðsstaða Play verði þung um áramót en sjóðsstaðan er gjarnan best í lok annars ársfjórðungs, segir í hlutabréfagreiningu.
Tengdar fréttir

Stækkun flotans lyftir Play upp úr botnsæti listans yfir framlegð í flugi
Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að framvegis muni flugfélagið ekki verma botnsætið á listanum yfir rekstrarframlegð á fyrsta ársfjórðungi. Eftir að hafa stækkað flotann upp í tíu vélar sé stærðarhagkvæmnin farin að skila sér í eðlilegra jafnvægi milli kostnaðar og tekna.