Fyrirtækin sækja í verðtryggð lán samhliða hækkandi vaxtastigi
![Nokkuð er tekið að hægja á útlánum bankanna til fyrirtækja í byggingarstarfsemi en hrein ný slík útlán voru um 3,7 milljarðar í júlí.](https://www.visir.is/i/3DA1243B24D5CF8ED6FEE1A4C9D6830044A0B2973E396E05355294975C5AC373_713x0.jpg)
Útlánavöxtur til atvinnulífsins er núna í auknum mæli borinn uppi af verðtryggðum lánum samhliða hækkandi vaxtastigi en ásókn fyrirtækja í slík lán hefur ekki verið meiri um langt skeið. Eftir vísbendingar um að draga væri nokkuð úr nýjum útlánum til fyrirtækja jukust þau talsvert að nýju í liðnum mánuði.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/393313244EC2A1F9F8A5972B56F700E2A0C1BDD1020E91E2470E51F52E6B056D_308x200.jpg)
Verðtryggð fyrirtækjalán sækja í sig veðrið eftir fjögurra ára dvala
Hagtölur gefa vísbendingu um að íslensk fyrirtæki séu í auknum mæli að velja verðtryggð lán eftir verulegar uppgreiðslur á slíkum lánum á árunum 2019 til 2022.
![](https://www.visir.is/i/74474EDAE5320A9F4B275E110FE698880CAC48EA222A94C160CAD90FD8DEA79F_308x200.jpg)
Vaxtaálag á lánum banka til heimila og fyrirtækja sjaldan verið lægra
Vaxtaálagið á nýjum útlánum í bankakerfinu til atvinnulífsins og heimila hefur fallið skarpt á síðustu misserum, einkum þegar kemur að íbúðalánum en munurinn á markaðsvöxtum og þeim vaxtakjörum sem bankarnir bjóða á slíkum lánum er nú sögulega lítill. Aukin samkeppni á innlánamarkaði á síðustu árum hefur meðal annars valdið því að vextir á óbundnum sparireikningum hafa nú aldrei verið hærri sem hlutfall af stýrivöxtum Seðlabankans.