Häcken tapaði niður tveggja marka forystu Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 19:14 Valgeir Lunddal Friðriksson. vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson og samherjar hans í Häcken fóru illa að ráði sínu þegar liðið mætti Aberdeen á heimavelli í einvígi um sæti í Evrópudeild UEFA. Leikurinn var sá fyrri í einvígi liðanna en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðið sem tapar fer hins vegar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Häcken fór vel af stað í dag. Amor Layouni skoraði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og það virtist sem sænsku meistararnir ætluðu að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn þegar Ibrahim Sadiq skoraði úr víti rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þá fór hins vegar allt í skrúfuna hjá heimamönnum. Bojan Miovski minnkaði muninn fyrir Aberdeen á 75. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Nicky Devlin metin. Alfons í leik með Twente. Hollenska liði er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Fenerbache.Vísir/Getty Til að bæta gráu ofan á svart fékk Johan Hammar rautt spjald hjá Häcken á lokamínútu leiksins. Aberdeen skoraði mark í uppbótartíma en það fékk ekki að standa. Lokatölur 2-2. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Häcken í dag og lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var tekinn af velli á 85. mínútu. Einum öðrum leik er lokið í Evrópudeildinni. Slavia frá Prag vann 2-0 sigur á heimavelli gegn Zorya Luhansk. Alfons og félagar í vondum málum Twente er í vondum málum eftir stórt tap gegn Fenerbache á útivelli. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twenter sem náði forystunni á 20. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og rétt fyrir hálfleik fékk Youri Regeer rautt spjald í liði Twente. Liðsmenn Fenerbache nýttu sér liðsmuninn heldur betur í síðari hálfleik. Þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru og unnu að lokum 5-1 sigur. Alfons lék allan leikinn í vörn Twente. Önnur úrslit í umspili Sambandsdeildarinnar FC Astana - Partizan Tirana 1-0Tobol Kostanay - Viktoria Plzen 1-2Zalgiris - Ferencvaros 0-4Nordsjælland - Partizan Belgrad 5-0Farul Constanta - HJK Helsinki 2-1Levski Sofia - Eintracht Frankfurt 1-1OSK Sfantu Gheorghe - Bodö/Glimt 2-2Dynamo Kyiv - Besiktas 2-3Rapid Vín - Fiorentina 1-0Maccabi Tel Aviv - NK Celje 4-1 Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Leikurinn var sá fyrri í einvígi liðanna en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðið sem tapar fer hins vegar í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Häcken fór vel af stað í dag. Amor Layouni skoraði fyrsta mark leiksins á 36. mínútu og það virtist sem sænsku meistararnir ætluðu að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn þegar Ibrahim Sadiq skoraði úr víti rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þá fór hins vegar allt í skrúfuna hjá heimamönnum. Bojan Miovski minnkaði muninn fyrir Aberdeen á 75. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar jafnaði Nicky Devlin metin. Alfons í leik með Twente. Hollenska liði er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Fenerbache.Vísir/Getty Til að bæta gráu ofan á svart fékk Johan Hammar rautt spjald hjá Häcken á lokamínútu leiksins. Aberdeen skoraði mark í uppbótartíma en það fékk ekki að standa. Lokatölur 2-2. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Häcken í dag og lék í stöðu vinstri bakvarðar. Hann var tekinn af velli á 85. mínútu. Einum öðrum leik er lokið í Evrópudeildinni. Slavia frá Prag vann 2-0 sigur á heimavelli gegn Zorya Luhansk. Alfons og félagar í vondum málum Twente er í vondum málum eftir stórt tap gegn Fenerbache á útivelli. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twenter sem náði forystunni á 20. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og rétt fyrir hálfleik fékk Youri Regeer rautt spjald í liði Twente. Liðsmenn Fenerbache nýttu sér liðsmuninn heldur betur í síðari hálfleik. Þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru og unnu að lokum 5-1 sigur. Alfons lék allan leikinn í vörn Twente. Önnur úrslit í umspili Sambandsdeildarinnar FC Astana - Partizan Tirana 1-0Tobol Kostanay - Viktoria Plzen 1-2Zalgiris - Ferencvaros 0-4Nordsjælland - Partizan Belgrad 5-0Farul Constanta - HJK Helsinki 2-1Levski Sofia - Eintracht Frankfurt 1-1OSK Sfantu Gheorghe - Bodö/Glimt 2-2Dynamo Kyiv - Besiktas 2-3Rapid Vín - Fiorentina 1-0Maccabi Tel Aviv - NK Celje 4-1
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira