Rann í aðhlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 23:31 Carey McLeod sést hér fljúga í langstökksgryfjuna með höfuðið á undan. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum. Þetta má svo sannarlega til sanns vegar færa um langstökkskeppnina hjá Jamaíkumanninum Carey McLeod. McLeod endaði reyndar í fjórða sæti í langstökki í keppninni í Búdapest í kvöld sem verður að teljast góður árangur. McLeod lenti hins vegar í ansi óheppilegu en jafnframt skondnu atviki í keppninni. Þegar hann var í aðhlaupi í þriðja stökki sínu rann hann á plankanum fyrir framan gryfjuna og flaug stjórnlaust áfram. Hann lenti með höfuðið á undan í gryfjunni en virtist ekki slasa sig. Hann náði sér þó ekki á strik í keppninni eftir að atvikið. Jamaica's Carey McLeod before his jump and lands hard in the pit pic.twitter.com/jDQ6QsCyNQ— Eurosport (@eurosport) August 24, 2023 McLeod var í þriðja sæti þegar atvikið átti sér stað en missti skömmu síðar af bronsverðlaununum sem féllu þess í stað í skaut landa hans Tajay Gayle. Keppendur í langstökkinu hafa gagnrýnt hversu sleipur plankinn í langstökkinu er og McLeod er ekki fyrsti keppandinn til að renna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Þetta má svo sannarlega til sanns vegar færa um langstökkskeppnina hjá Jamaíkumanninum Carey McLeod. McLeod endaði reyndar í fjórða sæti í langstökki í keppninni í Búdapest í kvöld sem verður að teljast góður árangur. McLeod lenti hins vegar í ansi óheppilegu en jafnframt skondnu atviki í keppninni. Þegar hann var í aðhlaupi í þriðja stökki sínu rann hann á plankanum fyrir framan gryfjuna og flaug stjórnlaust áfram. Hann lenti með höfuðið á undan í gryfjunni en virtist ekki slasa sig. Hann náði sér þó ekki á strik í keppninni eftir að atvikið. Jamaica's Carey McLeod before his jump and lands hard in the pit pic.twitter.com/jDQ6QsCyNQ— Eurosport (@eurosport) August 24, 2023 McLeod var í þriðja sæti þegar atvikið átti sér stað en missti skömmu síðar af bronsverðlaununum sem féllu þess í stað í skaut landa hans Tajay Gayle. Keppendur í langstökkinu hafa gagnrýnt hversu sleipur plankinn í langstökkinu er og McLeod er ekki fyrsti keppandinn til að renna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira