Innherji

Gengi Brims fellur um fimm prósent eftir svart­sýnan tón í yfir­lýsingu for­stjórans

Hörður Ægisson skrifar
Guðmundur Kristjánsson er forstjóri og aðaleigandi Brims með nærri helmingshlut.
Guðmundur Kristjánsson er forstjóri og aðaleigandi Brims með nærri helmingshlut. Vísir/Vilhelm

Forstjóri og aðaleigandi Brims segir að félagið þurfi að vera „vel vakandi“ í rekstrinum en framundan séu tímar sem kalli á aðgát og aukið aðhald. Eftir metafkomu í fyrra helmingaðist rekstrarhagnaður Brims á öðrum ársfjórðungi sem litaðist einkum af minni botnfisksölu og ýmsum kostnaðarhækkunum.


Tengdar fréttir

Lokar fisk­vinnslu í Hafnar­firði og segir upp þorra starfs­fólks

Forsvarsmenn sjávarútvegsfyrirtækisins Brims hf. áforma að sameina botnfiskvinnslu Fiskvinnslunnar Kambs ehf. í Hafnarfirði við botnfiskvinnslu Brims hf. í Norðurgarði í Reykjavík. Áætlað er að hætta fiskvinnslu í Hafnarfirði í síðasta lagi 30. október næstkomandi og verður því flestum eða 31 starfsmanni Fiskvinnslunnar Kambs sagt upp störfum með samningsbundnum fyrirvara, frá og með 27. júlí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×