Kanadamenn pökkuðu Frökkum saman í fyrsta leik þjóðanna á HM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 15:20 Shai Gilgeous-Alexander var frábær í stórsigrinum á Frökkum í dag. Getty/Marco Steinbrenner Kanadíska karlalandsliðið í körfubolta byrjar heimsmeistaramótið frábærlega en liðið vann þrjátíu stiga sigur á Frakklandi í fyrsta leik þjóðanna á HM sem hófst í dag. Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023 HM 2023 í körfubolta Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira