Skoðun

Tímarnir breytast og mennirnir með

Aníta Briem skrifar

Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda, við þurfum ekki hvalkjöt til að lifa af. Kannski þurfti einhver það einu sinni, en tímarnir breytast og mennirnir með. Stundum eru breytingar erfiðar, og þær eru erfiðar fyrir suma. En það er skylda okkar að þora að þróast með tímanum.

Ég veit ekki hvernig ég á að, þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá því hvað er í gangi, hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi og hvernig það er að gerast? Og þegar ég get ekki fundið orðin til að útskýra eitthvað fyrir dóttur minni, þá finn ég afdráttarlaust að eitthvað er rangt.

Höfundur er leikkona og handritshöfundur.


Tengdar fréttir

Fleiri hvalir, fleiri fiskar

Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor í sjálfbærnivísindum, fjallar um hvalveiðar Íslendinga.




Skoðun

Skoðun

Þöggun

Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar

Sjá meira


×