Martha Stewart fór á stúfana á Íslandi með Dorrit Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2023 21:38 Hin 81 árs gamla Martha Stewart hefur lengi verið aðdáandi Íslands og naut lífsins vel með vinkonu sinni Dorrit um helgina. David Handschuh-Pool/Getty Images Martha Stewart, athafnakona og sjónvarpsdrottning, var stödd á Íslandi um helgina en virðist nú vera komin til Grænlands ef marka má samfélagsmiðla. Hún fór á stúfana með Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú og heimsóttu þær ýmis fyrirtæki, meðal annars Íslenska erfðagreiningu. Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira