Vandræðalegt fyrir Ísland Helgi Ómarsson skrifar 29. ágúst 2023 12:01 Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson Skoðun Ólögmæt sóun skattfjár Markús Ingólfur Eiríksson Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður.
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun