Vandræðalegt fyrir Ísland Helgi Ómarsson skrifar 29. ágúst 2023 12:01 Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun