Segir aukningu á lekanda vera áhyggjuefni Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. ágúst 2023 12:25 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir fjölgun tillfella vegna lekanda vera áhyggjuefni. Vísir/Egill Mikil aukning hefur orðið á greindum tilfellum lekanda hér á landi og segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir það vera áhyggjuefni. Á síðasta ári greindust 158 einstaklingar með lekanda samkvæmt ársskýrslu sóttvarna fyrir síðasta ár. Er það mesti fjöldi sem greinst hefur hér á landi í þrjátíu ár. Sjötíu prósent sýkinga voru hjá körlum en aukning hefur orðið í smitum á meðal ungra kvenna. „Fólki hefur auðvitað fjölgað hér á Íslandi en þetta er alveg umfram það þannig að það er marktæk aukning á lekanda bæði hjá körlum og konum,“ segir Guðrún. Sér í lagi hjá ungu fólki og að lekandi geti haft alvarlegar afleiðingar. „Eins og ófrjósemi og valdið alvarlegum sýkingum þannig það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Þá sé aukning lekanda hjá ungum konum sérstakt áhyggjuefni. Konur fái oft vægari einkenni en karlar og geti jafnvel verið einkennalausar. „Einkennin geta verið væg, eins og blöðrubólga og verið þá jafnvel misgreint og það er áhyggjuefni sérstaklega hjá konum á þessum aldri því lekandi getur smitast til barns við fæðingu og getur þá valdið sýkingu í barni og einkennum hjá þeim og jafnvel alvarlegum fylgikvillum,“ segir Guðrún en ítrekar að aukningin sé mest hjá karlmönnum. Mikilvægt sé að fólk stundi öruggt kynlíf og noti smokk. Þá sé mikilvægt að ef fólk greinist að það klári meðferð og stundi ekki kynlíf á meðan þangað til að það er orðið einkennalaust. Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14. júlí 2019 20:00 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Er það mesti fjöldi sem greinst hefur hér á landi í þrjátíu ár. Sjötíu prósent sýkinga voru hjá körlum en aukning hefur orðið í smitum á meðal ungra kvenna. „Fólki hefur auðvitað fjölgað hér á Íslandi en þetta er alveg umfram það þannig að það er marktæk aukning á lekanda bæði hjá körlum og konum,“ segir Guðrún. Sér í lagi hjá ungu fólki og að lekandi geti haft alvarlegar afleiðingar. „Eins og ófrjósemi og valdið alvarlegum sýkingum þannig það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Þá sé aukning lekanda hjá ungum konum sérstakt áhyggjuefni. Konur fái oft vægari einkenni en karlar og geti jafnvel verið einkennalausar. „Einkennin geta verið væg, eins og blöðrubólga og verið þá jafnvel misgreint og það er áhyggjuefni sérstaklega hjá konum á þessum aldri því lekandi getur smitast til barns við fæðingu og getur þá valdið sýkingu í barni og einkennum hjá þeim og jafnvel alvarlegum fylgikvillum,“ segir Guðrún en ítrekar að aukningin sé mest hjá karlmönnum. Mikilvægt sé að fólk stundi öruggt kynlíf og noti smokk. Þá sé mikilvægt að ef fólk greinist að það klári meðferð og stundi ekki kynlíf á meðan þangað til að það er orðið einkennalaust.
Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14. júlí 2019 20:00 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45
Vill að smokkum verði dreift til grunnskólabarna Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir aukinn fjölda sárasóttartilfella hér á landi mega rekja til þess að færri noti nú smokk við samfarir heldur en áður fyrr. 14. júlí 2019 20:00
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30