Rafskaut minnka ekki þjáningu dýra Henry Alexander Henrysson skrifar 30. ágúst 2023 20:02 Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Að mínum dómi er ekkert nýtt í þessari skýrslu, hún vissulega segir að það sé hægt að bæta veiðiaðferðir að einhverju marki. En reyndar lokar skýrslan sem betur fer endanlega að mínu mati á þessar hugmyndir um að nota rafmagn við veiðarnar, það held ég að sé alveg stórhættuleg hugmynd og ég veit ekki til þess að það sé nokkur vísindamaður í heiminum sem styður þær tillögur eða hugmyndir. En fyrir mér þá svarar þessi skýrsla ekki aðal spurningunni, spurningunni sem við vorum að reyna að svara í byrjun júní hvort það væri hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela við veiðarnar. Þessi skýrsla sem kom út í gær svarar þeirri spurningu ekki á nokkurn hátt enda reyna þau ekki einu sinni að svara henni. Eftir að þessi skýrsla kemur út og í dag sé ég ekki hvernig ráðherra getur tekið aðra ákvörðun heldur en hún tók fyrr í sumar. Við höfum engar nýjar upplýsingar um að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela, það er ekkert í þessari nýju skýrslu sem gefur það í skyn. Þó að skýrslan gefi í skyn að það sé hægt að bæta veiðarnar eitthvað þá þýðir það ekki að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun hvalanna við veiðarnar. Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast fyrr. Rafmagnið mun bara deyfa dýrið og láta það líta út fyrir að vera minna lifandi en það er og hreyfingarlausara á meðan því blæðir út og þar af leiðandi mun það koma miklu betur út á myndbandsupptöku. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Skoðun Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Að mínum dómi er ekkert nýtt í þessari skýrslu, hún vissulega segir að það sé hægt að bæta veiðiaðferðir að einhverju marki. En reyndar lokar skýrslan sem betur fer endanlega að mínu mati á þessar hugmyndir um að nota rafmagn við veiðarnar, það held ég að sé alveg stórhættuleg hugmynd og ég veit ekki til þess að það sé nokkur vísindamaður í heiminum sem styður þær tillögur eða hugmyndir. En fyrir mér þá svarar þessi skýrsla ekki aðal spurningunni, spurningunni sem við vorum að reyna að svara í byrjun júní hvort það væri hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela við veiðarnar. Þessi skýrsla sem kom út í gær svarar þeirri spurningu ekki á nokkurn hátt enda reyna þau ekki einu sinni að svara henni. Eftir að þessi skýrsla kemur út og í dag sé ég ekki hvernig ráðherra getur tekið aðra ákvörðun heldur en hún tók fyrr í sumar. Við höfum engar nýjar upplýsingar um að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela, það er ekkert í þessari nýju skýrslu sem gefur það í skyn. Þó að skýrslan gefi í skyn að það sé hægt að bæta veiðarnar eitthvað þá þýðir það ekki að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun hvalanna við veiðarnar. Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast fyrr. Rafmagnið mun bara deyfa dýrið og láta það líta út fyrir að vera minna lifandi en það er og hreyfingarlausara á meðan því blæðir út og þar af leiðandi mun það koma miklu betur út á myndbandsupptöku. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar