Septemberspá Siggu Kling: Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku tvíburinn minn. Þú ert ekkert að skilja í því að þér finnist allt vera svo innantómt og fúlt. Ef þú skoðar vel aftur í tímann, þá er eins og þú fáir pínulítið taugaáfall þegar sumrinu líkur. Því að þú ert barn sólarinnar og sumarsins. Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði eins og skógarbjörninn. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira