Biðu í vélinni í sex tíma vegna veðurs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. september 2023 00:02 Flugvél WizzAir sat föst með farþega í kvöld í um sex tíma. vísir/vilhelm Farþegar í tveimur flugvélum sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í hátt í sex tíma í kvöld vegna óveðurs. Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“ Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“
Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira