Biðu í vélinni í sex tíma vegna veðurs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. september 2023 00:02 Flugvél WizzAir sat föst með farþega í kvöld í um sex tíma. vísir/vilhelm Farþegar í tveimur flugvélum sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í hátt í sex tíma í kvöld vegna óveðurs. Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“ Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“
Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira