Sóttu örmagna göngumann í Jökultungur Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2023 09:27 Aðstæður voru erfiðar fyrir björgunarsveitarfólk í nótt. Landsbjörg Hópur Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem sinnir hálendisvakt í Landmannalaugum fékk seint í gær boð frá Neyðarlínu um hóp fjögurra göngumanna á Laugaveginum. Þau þurftu aðstoð þar sem einn í hópnum hafði örmagnast og treysti hann sér ekki til að halda áfram. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að hópurinn hafi farið að Álftavatni þar sem talið var að hópurinn væri á þeim slóðum. Síðar kom í ljós að þau voru í svokölluðum Jökultungum, rétt ofan við skálann við Álftavatn. Komið var að fólkinu um hálf ellefu í gær en aðstæður voru þá mjög erfiðar þar. Veður var slæmt og rigning mikil. Vegna bleytunnar var mjög hált. Hitt fólkið fékk fylgd í bíla björgunarfólksins og var búið um þann sem örmagnaðist. Þá varð björgunarsveitarfólki ljóst að það þyrfti liðsauka til að bera manninn niður, eða aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar. Aðstoð þurfti til að koma manninum til Landmannalauga.Landsbjörg Sveitir á Suðurlandi voru kallaðar út og var liðsauki kominn á staðinn rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá var hinn hluti hópsins kominn í skjól í skálanum við Álftavatn, þar sem þau fengu heita drykki og næringu hjá skálavörðum. Maðurinn var kominn í skálann rúmlega hálf þrjú. Í tilkynningunni segir að fólkið hafi fengið gistingu á Hellu, eftir að hjúkrunarfræðingur hafði metið ástand mannsins sem örmagnaðist. Þá verður hluti búnaðar hópsins, sem var skilinn eftir upp á hálendi, sóttur í dag. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að hópurinn hafi farið að Álftavatni þar sem talið var að hópurinn væri á þeim slóðum. Síðar kom í ljós að þau voru í svokölluðum Jökultungum, rétt ofan við skálann við Álftavatn. Komið var að fólkinu um hálf ellefu í gær en aðstæður voru þá mjög erfiðar þar. Veður var slæmt og rigning mikil. Vegna bleytunnar var mjög hált. Hitt fólkið fékk fylgd í bíla björgunarfólksins og var búið um þann sem örmagnaðist. Þá varð björgunarsveitarfólki ljóst að það þyrfti liðsauka til að bera manninn niður, eða aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar. Aðstoð þurfti til að koma manninum til Landmannalauga.Landsbjörg Sveitir á Suðurlandi voru kallaðar út og var liðsauki kominn á staðinn rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá var hinn hluti hópsins kominn í skjól í skálanum við Álftavatn, þar sem þau fengu heita drykki og næringu hjá skálavörðum. Maðurinn var kominn í skálann rúmlega hálf þrjú. Í tilkynningunni segir að fólkið hafi fengið gistingu á Hellu, eftir að hjúkrunarfræðingur hafði metið ástand mannsins sem örmagnaðist. Þá verður hluti búnaðar hópsins, sem var skilinn eftir upp á hálendi, sóttur í dag.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira