Fótboltapar festi kaup á 180 milljóna króna einbýli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. september 2023 19:29 Það mun ekki væsa um þau Fanndísi og Eyjólf í nýja einbýlinu. samsett Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Holtsbúð í Garðabæ fyrir 182 milljónir króna. Smartland greinir frá. Um er að ræða 280 fermetra einbýli en í lýsingu á eigninni segri að húsið hafi verið í „frábæru viðhaldi og mikið endurnýjsð“. Húsinu fylgir garður með veröndum og heitur pottur. Baðherbergi eru hönnuð af Rut Káradóttur innanhúsarkitekt sem kom einnig að litavali á húsinu. Efri hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, sjónvarpsstofa og nýlegt eldhús, borðstofu og stofu með arni. Svefnherbergisgangur er með herbergi/fataherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Úr holi er hringstigi niður á neðri hæð sem skiptist í stórt þvottahús, tvöfaldan bílskúr og 75 fm tveggja herbergia aukaíbúð með sér inngangi. Fanndís Friðriksdóttir hefur lengi verið ein besta fótboltakona landsins en hún á 107 A-landsliðsleiki fyrir Ísland og 17 mörk. Fanndís, sem spilar með Val, sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð og skoraði í leiknum. Eyjólfur Héðinsson starfar nú sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann spilaði síðast fyrir karlalið ÍR en áður spilaði hann bæði í efstu deild Danmerkur, með Midtjylland og SönderjyskE, og Svíþjóð með liðinu GAIS. Þau Fanndís og Eyjólfur bjuggu áður í Foldasmára í Kópavogi. Húsið stendur efst á hæðinni.fasteignaljósmyndun Forstofan.fasteignaljósmyndun Kósý arinn.fasteignaljósmyndun Hringstigi er niður á neðri hæð hússins.fasteignaljósmyndun Íbúðin á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Eldhúsið.fasteignaljósmyndun fasteignaljósmyndun Baðherbergið.fasteignaljósmyndun Svefnherbergið á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrýmið.fasteignaljósmyndun Garðabær Fótbolti Hús og heimili Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Smartland greinir frá. Um er að ræða 280 fermetra einbýli en í lýsingu á eigninni segri að húsið hafi verið í „frábæru viðhaldi og mikið endurnýjsð“. Húsinu fylgir garður með veröndum og heitur pottur. Baðherbergi eru hönnuð af Rut Káradóttur innanhúsarkitekt sem kom einnig að litavali á húsinu. Efri hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, sjónvarpsstofa og nýlegt eldhús, borðstofu og stofu með arni. Svefnherbergisgangur er með herbergi/fataherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Úr holi er hringstigi niður á neðri hæð sem skiptist í stórt þvottahús, tvöfaldan bílskúr og 75 fm tveggja herbergia aukaíbúð með sér inngangi. Fanndís Friðriksdóttir hefur lengi verið ein besta fótboltakona landsins en hún á 107 A-landsliðsleiki fyrir Ísland og 17 mörk. Fanndís, sem spilar með Val, sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð og skoraði í leiknum. Eyjólfur Héðinsson starfar nú sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann spilaði síðast fyrir karlalið ÍR en áður spilaði hann bæði í efstu deild Danmerkur, með Midtjylland og SönderjyskE, og Svíþjóð með liðinu GAIS. Þau Fanndís og Eyjólfur bjuggu áður í Foldasmára í Kópavogi. Húsið stendur efst á hæðinni.fasteignaljósmyndun Forstofan.fasteignaljósmyndun Kósý arinn.fasteignaljósmyndun Hringstigi er niður á neðri hæð hússins.fasteignaljósmyndun Íbúðin á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Eldhúsið.fasteignaljósmyndun fasteignaljósmyndun Baðherbergið.fasteignaljósmyndun Svefnherbergið á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrýmið.fasteignaljósmyndun
Garðabær Fótbolti Hús og heimili Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira