„Ef þær koma niður fá þær að drekka og borða“ Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2023 09:07 Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir ekkert stress á vettvangi og engar sérstakar aðgerðir planaðar vegna mótmæla á hvalveiðiskipum Hvals hf. Vísir/Arnar Lögreglan segist hafa boðið mótmælendum á hvalveiðiskipum Hvals bæði mat og drykk, en aðeins ef þær koma niður. Hann segir lögregluna ekki með neinar aðgerðir skipulagðar vegna mótmælanna. Skipin halda ekki út til veiða í dag vegna veðurs. Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu, segir mótmælendurna tvo um borð í hvalveiðiskipum Hvals ekki vilja þiggja aðstoð niður. Hann segir að þeim hafi verið boðin matur og vatn, ef þær komi niður. Spurður hvers vegna það eigi ekki að færa þeim vatn segist hann ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. „Við höfum ekki fært þeim neinn búnað og það stendur ekki til,“ segir Kristján og að engin sérsveit sé á vettvangi og enginn sjúkrabíll. Eina lögreglan sem sé á vettvangi sé á vegum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum búin að tala við mótmælendur. Þær hafa ekki óskað eftir aðstoð sjúkrabíls.“ Hann segir að lögreglan sé í rólegheitum að ræða við þær. „Það er ekkert stress og við erum ekki að fara í neinar aðgerðir.“ Hann segist ekki hafa hugmynd um það hversu lengi lögreglan verður á vettvangi. En gert séð ráð fyrir að vera eins lengi og þær eru uppi. „Þetta er hústökufólk við þessar aðstæður og við erum meira en tilbúin að aðstoða þær niður. Við erum búin að segja þeim að þær geta fengið mat og drykk hjá okkur. En það er bara ef þær koma niður, þá fá þær að drekka og borða.“ Hvalir Hvalveiðar Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu, segir mótmælendurna tvo um borð í hvalveiðiskipum Hvals ekki vilja þiggja aðstoð niður. Hann segir að þeim hafi verið boðin matur og vatn, ef þær komi niður. Spurður hvers vegna það eigi ekki að færa þeim vatn segist hann ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. „Við höfum ekki fært þeim neinn búnað og það stendur ekki til,“ segir Kristján og að engin sérsveit sé á vettvangi og enginn sjúkrabíll. Eina lögreglan sem sé á vettvangi sé á vegum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum búin að tala við mótmælendur. Þær hafa ekki óskað eftir aðstoð sjúkrabíls.“ Hann segir að lögreglan sé í rólegheitum að ræða við þær. „Það er ekkert stress og við erum ekki að fara í neinar aðgerðir.“ Hann segist ekki hafa hugmynd um það hversu lengi lögreglan verður á vettvangi. En gert séð ráð fyrir að vera eins lengi og þær eru uppi. „Þetta er hústökufólk við þessar aðstæður og við erum meira en tilbúin að aðstoða þær niður. Við erum búin að segja þeim að þær geta fengið mat og drykk hjá okkur. En það er bara ef þær koma niður, þá fá þær að drekka og borða.“
Hvalir Hvalveiðar Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37