Nefnd sem hefur „eftirlit með eftirlitinu“ ekki starfrækt frá árinu 2020
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.](https://www.visir.is/i/C54C5E668F4C9A33E2EC317B0DA8AD07A36BE40BA7A0BFDFC002939112A24452_713x0.jpg)
Ráðgjafarnefnd um eftirlitsreglur hefur ekki verið starfandi frá árinu 2020. „Samkvæmt lögum um opinberar eftirlitsreglur, sem sett voru árið 1999, á þessi nefnd að hafa eftirlit með eftirlitinu,“ segir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.