Hundruðum stelpna gert að skipta um föt eftir bann á skósíðum kyrtlum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. september 2023 20:01 Bannið var kynnt í síðustu viku og tók gildi í gær, á fyrsta skóladegi annarinnar í Frakklandi. AP/Elaine Ganley Nærri þrjú hunndruð franskir nemendur hafa verið beðnir um að skipta um klæðnað eftir að skósíðir kyrtlar voru bannaðir í öllum ríkisreknum skólum landsins í síðustu viku. Bannið tók gildi í gær. Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands greindi frá banninu í síðustu viku. Samkvæmt opinberum tölum hafa 298 stúlkur mætt í skólann sinn klæddar í skósíðan kyrtil síðan í gær. Flestar þeirra eru fimmtán ára eða eldri. Þá segir að 67 þeirra stelpna hafi neitað að skipta um klæðnað og í kjölfarið verið sendar heim. Ef ekki næst að semja við fjölskyldur þeirra stelpna hljóta þær brottrekstur frá skólanum sínum. „Þegar þú gengur inn í skólastofu átt þú ekki að séð hvaða trúarbrögð nemendur iðka bara með því að horfa á þá,“ sagði Attal í samtali við TF1 þegar greint var frá banninu. Frönsk yfirvöld trúa því að bannið hafi nú verið samþykkt af þjóðinni ef marka má tölur yfir hve margir hafa hlýtt nýsettu lögunum en fimm milljónir múslima eru búsettir í landinu. Frakkar bönnuðu nemendum að klæðast höfuðslæðum árið 2004 og að auki eru trúarleg tákn bönnuð í skólum og opinberum byggingum. Auk kyrtla og höfuðslæða eru önnur trúartákn að auki bönnuð í opinberum skólum Frakklands, svo sem kollhúfur gyðinga og krossar kristinna. Frakkland Trúmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands greindi frá banninu í síðustu viku. Samkvæmt opinberum tölum hafa 298 stúlkur mætt í skólann sinn klæddar í skósíðan kyrtil síðan í gær. Flestar þeirra eru fimmtán ára eða eldri. Þá segir að 67 þeirra stelpna hafi neitað að skipta um klæðnað og í kjölfarið verið sendar heim. Ef ekki næst að semja við fjölskyldur þeirra stelpna hljóta þær brottrekstur frá skólanum sínum. „Þegar þú gengur inn í skólastofu átt þú ekki að séð hvaða trúarbrögð nemendur iðka bara með því að horfa á þá,“ sagði Attal í samtali við TF1 þegar greint var frá banninu. Frönsk yfirvöld trúa því að bannið hafi nú verið samþykkt af þjóðinni ef marka má tölur yfir hve margir hafa hlýtt nýsettu lögunum en fimm milljónir múslima eru búsettir í landinu. Frakkar bönnuðu nemendum að klæðast höfuðslæðum árið 2004 og að auki eru trúarleg tákn bönnuð í skólum og opinberum byggingum. Auk kyrtla og höfuðslæða eru önnur trúartákn að auki bönnuð í opinberum skólum Frakklands, svo sem kollhúfur gyðinga og krossar kristinna.
Frakkland Trúmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira