Lokaorð flugmanns þyrlunnar sem fórst í Leicester opinberuð Aron Guðmundsson skrifar 6. september 2023 12:31 Stundin þegar að þyrlan tók á loft frá King Power leikvanginum í Leicester Vísir/Getty Lokaorð flugmannsins sem flaug þyrlu sem brotlenti, meðal annars með þáverandi eiganda enska knattspyrnufélagsins Leicester City, og með þeim afleiðingum að öll í þyrlunni fórust, hafa verið opinberuð í skýrslu um slysið. Það var þann 27. október 2018, um klukkustund eftir leik Leicester City og West Ham United, sem umrædd þyrla brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn, heimavöll Leicester City, skömmu eftir að hún hafði tekið á loft frá miðju vallarins. Leicester City hafði á þessum tíma verið að ganga í gegnum algjöra blómaskeið undir eignarhaldi Vichai Srivaddhanaprabha og varð, eins og frægt er orðið, enskur meistari tímabilið 2015-2016. Í skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa á Bretlandi um umrætt slys. sem hefur nú verið gerð opinber og Sky News hefur í höndunum, segir að hinn 53 ára Eric Swaffer, flugmaður þyrlunnar hafi ekki áttað sig á því hvað væri að eiga sér stað þegar þyrlan tók að láta illa undan stjórn. Er rennt stoðum undir þetta með upptökum úr stjórnklefa þyrlunnar þar sem heyra má Eric segja: „Ég veit ekki hvað er að eiga sér stað,“ en nokkrum sekúndum síðar brotlenti þyrlan. Auk Eric og Vichai voru Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, aðstoðarfólk Vichai í þyrlunni. Þá var unnusta Erics, Izabela Roza Lechowicz einnig í henni. Þau létu öll lífið. Í skýrslunni er sagt að þeir pedalar, sem flugmaðurinn reiddi sig á til þess að stýra stefnu þyrlunnar, hafi orðið óvirkir og varð það til þess að þyrlan tók, óumbeðin, skarpa hægri beygju og var ómögulegt fyrir Eric að ná aftur stjórn á henni. Þyrlan snerist stjórnlaus í alls fimm hringi í loftinu áður en hún skall á jörðinni. Fjórir af þeim fimm einstaklingum sem hafi verið í þyrlunni hafi lifað höggið af en orðið eldinum, sem blossaði upp á innan við mínútu, að bráð. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Það var þann 27. október 2018, um klukkustund eftir leik Leicester City og West Ham United, sem umrædd þyrla brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn, heimavöll Leicester City, skömmu eftir að hún hafði tekið á loft frá miðju vallarins. Leicester City hafði á þessum tíma verið að ganga í gegnum algjöra blómaskeið undir eignarhaldi Vichai Srivaddhanaprabha og varð, eins og frægt er orðið, enskur meistari tímabilið 2015-2016. Í skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa á Bretlandi um umrætt slys. sem hefur nú verið gerð opinber og Sky News hefur í höndunum, segir að hinn 53 ára Eric Swaffer, flugmaður þyrlunnar hafi ekki áttað sig á því hvað væri að eiga sér stað þegar þyrlan tók að láta illa undan stjórn. Er rennt stoðum undir þetta með upptökum úr stjórnklefa þyrlunnar þar sem heyra má Eric segja: „Ég veit ekki hvað er að eiga sér stað,“ en nokkrum sekúndum síðar brotlenti þyrlan. Auk Eric og Vichai voru Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, aðstoðarfólk Vichai í þyrlunni. Þá var unnusta Erics, Izabela Roza Lechowicz einnig í henni. Þau létu öll lífið. Í skýrslunni er sagt að þeir pedalar, sem flugmaðurinn reiddi sig á til þess að stýra stefnu þyrlunnar, hafi orðið óvirkir og varð það til þess að þyrlan tók, óumbeðin, skarpa hægri beygju og var ómögulegt fyrir Eric að ná aftur stjórn á henni. Þyrlan snerist stjórnlaus í alls fimm hringi í loftinu áður en hún skall á jörðinni. Fjórir af þeim fimm einstaklingum sem hafi verið í þyrlunni hafi lifað höggið af en orðið eldinum, sem blossaði upp á innan við mínútu, að bráð.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira