Landsbankinn með 300 milljón evra útgáfu eftir að hafa setið af sér „storminn“
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Landsbankanum.](https://www.visir.is/i/935565C81C307CA890C2C5A2B01611DDDBF53340432C4BBB54848A10D0623238_713x0.jpg)
Landsbankinn lauk í gær sölu í fyrsta sinn frá nóvember 2021 á ótryggðum almennum skuldabréfum í evrum. Fjármálamarkaðir hafa verið þungir á undanförnum misserum en aðgengi og fjármagnskjör hafa batnað mikið á undanförnum mánuðum, segir framkvæmdastjóri hjá bankanum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.