Innherji

Lands­b­ank­­inn með 300 millj­ón evra út­­gáf­­u eft­­ir að hafa set­ið af sér „storm­inn“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Landsbankanum.
Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar hjá Landsbankanum. Landsbankinn

Landsbankinn lauk í gær sölu í fyrsta sinn frá nóvember 2021 á ótryggðum almennum skuldabréfum í evrum. Fjármálamarkaðir hafa verið þungir á undanförnum misserum en aðgengi og fjármagnskjör hafa batnað mikið á undanförnum mánuðum, segir framkvæmdastjóri hjá bankanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×