City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 21:31 Norðmaðurinn Erling Haaland er á lista yfir þá sem tilnefndir eru til gullknattarins í ár. Vísir/Getty Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns) UEFA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Fleiri fréttir Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Sjá meira
Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal)
Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
UEFA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Fleiri fréttir Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Sjá meira