Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 23:00 Aaron Ramsdale er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem markvörður ársins. Vísir/Getty Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023 UEFA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Yashin-bikarinn er afhentur þeim markverði sem þótti standa sig best á síðasta tímabili í knattspyrnuheiminum en verðlaunin eru nefnd eftir hinum goðsagnakennda markverði frá Sovétríkjunum Lev Yashin. Í dag voru þeir tíu markmenn sem koma til greina í vali ársins kynntir til leiks. Það er lítið sem kemur á óvart í valinu en margir, og þá sérstaklega stuðningsmenn Liverpool, voru hissa að nafn hins brasilíska Alisson var hvergi að sjá. Tilnefndir til Yashin-bikarsins Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce) Alisson er af flestum talinn einn af bestu markvörðum í heimi en hann leikur með Liverpool. Hann hlaut verðlaunin þegar þau voru fyrst afhent árið 2019 en er ekki á meðal tíu efstu í ár. Hann átti gott tímabil með Liverpool þó liðinu hafi gengið afar illa á flestum vígstöðvum. Stuðningsmenn Liverpool vilja meina að verið sé að refsa Brasilíumanninum fyrir lélegan leik liðsins en hann var aðalmarkvörður Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Alisson Becker was the first to win the Ballon d or Yashin Trophy for GKs. He isn t even nominated this round. Absolute joke. best in the world at the moment & was our best player last season. pic.twitter.com/AlproPZfzw— Moby (@Mobyhaque1) September 6, 2023 The best keeper in the world v the keepers voted for in the World goalkeeper of the year vote . pic.twitter.com/Gh93HchcoR— SimonBrundish (@SimonBrundish) September 6, 2023 Aaron Ramsdale is on this list but Alisson Becker isn t. Let that sink in for a second. https://t.co/MvF8cyEcuf— Ben Kelly (@bkelly776) September 6, 2023
Aaron Ramsdale (Arsenal)Ederson (Manchester City)Andre Onana (Inter Milan)Emiliano Martinez (Aston Villa)Marc Andre Ter Stegen (Barcelona)Thibaut Courtois (Real Madrid)Mike Maignan (AC Milan)Yassine Bounou ( Al-Hilal)Brice Samba (RC Lens)Dominik Livakovic (Fenerbahce)
UEFA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira