Í þættinum í gær tjáði Birgitta Líf Björnsdóttir sig til að mynda um gagnrýni sem þátturinn fékk í Lestinni á RÚV eins og lesendur Vísis sáu í gær.
Í þættinum í gær var fylgst með hvernig Birgitta undirbjó 30 ára afmælið sitt sem var haldið á Bankastræti Club sem hún sjálf rak á sínum tíma.
Afmælisveislan var heldur betur upp á tíu eins og sjá má hér að neðan.