„Við eigum talsvert af tekjum inni,“ segir forstjóri Kaldalóns
![„Við teljum að í þessu háa vaxtaumhverfi og - til lengri tíma til litið - til að geta mætt betur sveiflum í efnahagslífinu að það sé skynsamlegt að reka minna skuldsett félag,“ segir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns.](https://www.visir.is/i/BF448735D587EC48F463C2E8D5BAD0D97B57BD0E3ED11A319667EA86AAC1D4CC_713x0.jpg)
Kaldalón mun ekki afla nýs hlutafjár samhliða skráningu á Aðallista Kauphallarinnar miðað við markaðsvirði félagsins í dag. „Það er alveg skýrt. Það mun þó ráðast af markaðsaðstæðum á þeim tíma sem félagið færir sig yfir hvort sótt verður nýtt hlutafé og hve mikið,“ segir forstjóri fasteignafélagsins.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/712E20C03F2D22F6FFC69BFCE8A9DCA9BDFFB82208E5CCD8799127F7F16F223B_308x200.jpg)
Selja allan fimmtungshlut sinn í fjárfestingafélaginu Streng
Félög sem er stýrt af fjárfestunum Jóni Ásgeir Jóhannessyni og Sigurði Bollasyni hafa stækkað óbeinan eignarhlut sinn í SKEL fjárfestingafélagi eftir að hafa keypt samanlagt tuttugu prósenta hlut í Strengi. Seljendur bréfanna eru viðskiptafélagarnir Þórarinn Arnar Ævarsson og Gunnar Sverrir Harðarson en þeir fá meðal annars afhend bréf í Kaldalón í viðskiptunum og eru nú orðnir einir stærstu hluthafar fasteignafélagsins.
![](https://www.visir.is/i/BF448735D587EC48F463C2E8D5BAD0D97B57BD0E3ED11A319667EA86AAC1D4CC_308x200.jpg)
Ríkur vilji meðal hluthafa að koma kaupaukum á fót
Kaupaukakerfið sem fasteignafélagið Kaldalón hefur komið á fót er í samræmi við „ríkan vilja“ hluthafa eins og kom fram á síðasta aðalfundi félagsins. Þetta segir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns, í samtali við Innherja.