Stórlið Arsenal óvænt úr leik í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 10:31 Cloe Lacasse hughreystir hér markvörðinn Manuela Zinsberger eftir tap Arsenal í gær. Vísir/Getty Arsenal er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn París FC í forkeppninni í gær. Arsenal komst alla leið í undanúrslit í keppninni í fyrra. Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira
Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira